1/3!
Einn thridji buinn og nu er bannad ad gefast upp ;)
Eg hef ekkert skrifad i dagbokina mina sem eg keypti mer til thess ad halda um dagana a medan eg vaeri herna uti svo bloggid yrdi nu i dagarod, en thad er bara svo erfitt ad skrifa thegar lifid manns er komid i edlilega rutinu eins og a islandi... Thannig eg hef ekki huuuugmynd um hvad eg gerdi hvada dag en eg skal allavegna reyna!!!!
Skolinn herna er allavegna hraedilegur, er buin ad vera i honum sidan eg flutti og eg hef aldrei thurft ad vera heilan dag! Kennararnirmaetae nga nveginn og svo er eg hvort sem er ekki a listanum hja neinum kennurum og hef aldrei verid lesin upp, svo thad skiptir voda litlu mali hvort eg maeti i tima eda ekki... Kennnararnir hafa einusinni ekki spurt mig til um nafn. En annars eru krakkarnir yndislegur og sina endalausan skilning a thvi ad eg er enn ad laera og na spaenskunni og hjalpa mer endalaust :)
Fjolskyldan min er yndislegust og eg er enntha endalaust dekrud ! Vid hofum ekki mikid ferdast, en thau sogdu mer ad thau vaeru ad geyma thad thangad til vinafolk theirra fengi skiptinemann theirra sem kemur i juli og tha aetla thau ad ferdast saman! Sma fegin er eg ad hafa einhvern i somu sporum og eg svona nalaegt...
En allavegnaaaaaaaaa, eg bloggadi um daginn ad brodir minn fann saetan pafagauk uti, en svo um helgina forum vid ad skoda eitthverjar svona windmills? og tha komsts langa inn og bordadi hann:( Allt morandi i theim herna og eg er ad bida eftir ad vera bitin!!
Vid forum i sma ferd til san jose um daginn sem atti adallega ad vera ferd upp a spitala fyrir snillinginn mig sem nae mer i allskonar kjaftaedi... En endadi a bara verslunarferd og gleymdum spitalanum!
Helgina eftir forum vid i dyragard sem tekjur bara ad ser dyr i haettu t.d buin ad missa fotinn eda veik og svo er theim sleppt i natturuna thegar thad er buid ad laekna thau! Mega kruttaralegt....
En svo um helgina tha for eg a fimmtudeginum til bjarndisar og vid logdum af stad 9 um morguninn eftir med ara a playa del coco, mogulega lang besta helgin i costa rica, en umfram allt versta lika...... Forum ekki nanar ut i hana annad en ad vid bjarndis forum i nuddog svo foru krakkarnir ad snorkla a medan eg svaf a batnum!( mogulega versta akvordunin min thar sem nefid a mer hefur liklegast minnkad um helming thvi thad hefur flagnad svo mikid) Og svo a heimleidinni lentum vid i thvi skritnasta! Eg var sofandi i rutunni og pikkar einhver i mig ad vekja mig, eg lit i kringum mig og se bara loggur! Spurja um passport og vid islendingarnir klikkudum audvitad a thvi ad ferdast med hann thannig hann sleppti okkur alveg...En svo var madur aftast og hann handtekinn og konan hanns greynilega eftirlystur og allt for a fullt i rutunni.....
En i vikunni er buin ad vera eitthver hatid i baenum minum svo thad eru eitthver tivolitaeki og markadir svo madur er buinn ad hanga meira og minna thar ut vikuna... En i gaer gerdist thad vandraedalegasta liklegast i sogu ferdarinnar minnar herna uti! Eg var eitthvad ekki ad nenna i skolann thvi eg var svo lengi uti a hatidinni, og tudadi allan morguninn yfir thvi ad thurfa ad maeta i skolann, og svo er eg einusinni ekki halfnud med fyrsta tima tha hringir mamma min og spyr mig viltu vera i skolanum eda koma med mer (og segir eitthvad) og eg audvitad halfsofandi og hugsa ekkert annad en OMG eg ma sleppa skola!! Thannig er segist vera med dundrandi hausverk og rik tharna ut ur stofunni og heim... Held audvitad ad vid seum ad fara ad versla eins og stunduuuum... En neinei segir mamma mer ad fara i annan bol, og eg bara svona whut afhverju ma eg ekki fara i skolabuningnum, og hun svona birgitta madur fer ekki svona i jardafor... Og eg bara svona o ja! bara djok ;) og labba inn i herbergi og bara nei eg segist vera veik eg er haett vid !!! Heyri eg tha mommu frammi tala vid vinkonu sina og bara ohh ,elsku stelpan min er svo god vid mommu sina, aetlar ad koma med henni i jardaforina thvi hun vill ekki ad eg fari ein... Og eg bara svona gitti vel gert nuna neydist eg til i ad fara!!!
En allavegna tha forum vid i businu og forum tharna ut og og svo var kistan latin upp a PALLBIL!! og vid lobbudum a eftir og i HLODU! med hestum og (mumu?) i kring og svo var bara sungid og klappad ekkert sma skritid!!!! Og svo var latid kistuna aftur a pallbilinn og labbad a eftir henni i kirkjugardinn thar sem kistan er ekki latin ofan i jordina heldur eitthvern KOFA sem er byggdur ur eitthverjum flisum!!! Thetta er mogulega thad skritnasta sem eg hef lennt i! Serstaklega thar sem mammas straksins sem lest og konan hans voru ekki gratandi, og voru ad forvitnast endalaust um skiptinemann!
En aaaaaallavegna tha er fri bradum i skolanum, loksins !!!! (ekki sumarfri, vetur hja mer) Thannig panama er liklegast planid i thvi!
En annars sakna eg allra alltaf rosalega mikid heima og alltaf meira og meira og atta mig betur a thvi med hverjum deginum hversu gott eg hef thad:) Thott thad se otrulega gott herna og gaman tha aetla eg sko aaaaaldrei aftur fra mommu og pabba, barbie,einari og beggaog hvad tha brusa og bellu!! :) Thid munud aldrei losna vid mig thegar eg kem heim:)
Birgitta Brá í Costa Rica
Friday, June 15, 2012
Wednesday, May 23, 2012
1/4 buid!
Jaeja! Thrir manudir i Costa Rica!
Og eg get ekki talid hversu oft eg hef verid vid thad ad gefast upp i seinustu viku!
Allavegnaaa, kominn timi a blogg thvi thad er margt buid ad gerast sidan i seinasta bloggi! 2 Fjolskyldur og 2 baejir!
Seinast bloggadi eg daginn eftir ad eg kom til trunadarmannsins, en var viku lengur hja honum og gat litid sem ekkert farid ut og matti ekki maeta i skolann! Thannig AFS thurfti i flyti ad finna nyja family og a fostudagskvoldinu fekk eg simhringingu um 11 og mer sagt ad eg thyrfti ad maeta til nyju fjolskyldunnar minnar klukkan 8 um morguninn. Eg henti dotinu minu strax nidur i tosku og gat nakvaemlega ekkert sofid fyrir spenning! Tharna heldum vid af stad klukkan 8 um morguninn til Grecia og eg beid bara eftir odru aevintyri! En....neeeeeeeeei!! Eg vil ekki skrifa um thetta a veraldarvefinn en allavegna thegar eg var tharna fekk eg thaer frettir ad thessi fjolskylda vaeri eini valkosturinn minn thratt fyrir tugi simtala til islands! Tha gafst eg bokstaflega upp og akvad ad fara til san jose a adal skrifstofur AFS , sagdi theim ad eg vaeri buin ad pakka i toskur og eg vildi ad thau myndu panta fyrir mig fyrstu vel sem gaeti komid mer til islands thvi eg aetladi sko ekki ad vera herna lengur! Og eftir mikid thraet og gratur i 3 tima tha nadi eg a endanum ad lata thau samthykkja thessa aedislegu fjolskyldu sem Bjarndis fann handa mer! Thannig eg og Bjarndis erum nuna fraenkur! Jibbbi :)
En allavegna tha for eg fra San Jose sattari en allt og fekk thaer frettir ad eg myndi fara thangad daginn eftir! En nei aldeilis ekki, AFS er hraedilegt og beiladi a mig 2 sinnum, svo eg fekk ad koma hingad til Guanacaste loksins a fimmtudeginum held eg!
A Laugardeginum helt eg til puntarenas med brodir minum thvi eg for ad skoda Rio Celeste med Bjarndisi. Sjuklega flott!!! Aetladi ad lata inn myndir thegar eg kom heim a manudaginn thegar eg kom heim en fekk tha thaer frettir ad eg hafi skemmt tolvuna mina ... Typiskt eg, greinilega ekki nog ad skemma hledslutaekin og ipodinn herna heldur tolvan lika!!!!
I gaer var eg send uppa sjukrahus thvi i ferdinni fekk eg svo morg bit og vitleysingurinn eg klora alltof mikid i thau thannig eg fekk sykingu i okklan, og kom heim med ekki meira ne minna en 6 lyf!
Og i dag var thridji fyrsti skoladagurinn minn! Eg fer ad venjast ad vera nyji krakkinn...... Theetta var samt aaaaaalversti hingad til og ekki enn buinn hahaha (er i hle). En eg maetti tharna med litla brodir minum og hann kynnti mer fyrir kennaranum (kennarinn hafdi ekki huuuuuugmynd um ad thad vaeri ad koma nyr nemandi og eg var ekki a listanum hja neinum kennurum) En allavegnaaaaa,tha taladi bokstaflega ENGINN fyrst vid mig og svo thegar kennarinn kom aftur kom spurningafloooooood a hann um mig og hann thyddi a ensku og a spaensku fyrir mig og thau...Og svo spurdu vitleysingarnir audvitad a endanum, kanntu spaensku... Og eg bara ja, og eg hef aldrei sed jafn vandraedalega svipi. En svo tok kennarinn mig ut ur timanum og sagdi mer ad flestar stelpurnar i bekknum minum vaeru ur sveit, svo thaer vaeru mjooog feimnar og myndu liklegast ekki vera fyrstar til ad tala vid mig....Svo eg hekk med 2 bekkjarbraedrum minum allan timann, thvi naesti timi var svo tvofold eyda..Hryllingur...
En annars er fjolskyldan min herna YNDISLEG! Eg i alvorunni gaeti enganveginn verid heppnari!
Vid buum i bae i tilaran og i fjolskyldunni er mamma, pabbi og 3 braedur! En 2 sem bua heima, their eru 21 og 15 ara og svo er annar 19 ara sem byr i puntarenas hja ommu sinni og er i skola thar. Fjolskyldan a svo 2 hunda og einn er adallega svona heimilishundur(sem faer ad vera inni og svona sem er ekkert algengt herna i costa rica)
En a morgun a einn brodir minn afmaeli og a fostudaginn annar! Thannig vid fjolskyldan forum til puntarenas a fostudaginn og verdum thar yfir helgina :)
En annars er rosalega langt sidan mer leid svona vel! Held ad thad hafi nu bara verid seinast a islandi! Og eg er eeeeeeeeekki ad sja fram a thad ad thad verdi fjolskyldu skipti aftur!Enganveginn :)
Er ekkert sma anaegd ad eg gafst ekki upp! Eg bjost aaaaldrei vid thvi ad eg gaeti verid svona sterk, var alveg buin ad sja fram a thad ad koma heim og fara med ykkur i skolann a naestu onn! En aevintyrid er bara ad halda afram:)
Sakna ykkar heima ekkert sma mikid og fatta alltaf meira og meira hversu heppin eg er !
Sorry stafsetningavillurnar thar sem eg dreif mig ad skrifa sma svona update i hleinu thar sem eg er buin ad fa tho nokkra posta fra folki sem eru med ahyggjur af engri facebook notkun hja mer haha (Facebook sjuklingur) En annars blogga eg liklegast aftur bradlega um allt sem er ad gerast : )
Og eg get ekki talid hversu oft eg hef verid vid thad ad gefast upp i seinustu viku!
Allavegnaaa, kominn timi a blogg thvi thad er margt buid ad gerast sidan i seinasta bloggi! 2 Fjolskyldur og 2 baejir!
Seinast bloggadi eg daginn eftir ad eg kom til trunadarmannsins, en var viku lengur hja honum og gat litid sem ekkert farid ut og matti ekki maeta i skolann! Thannig AFS thurfti i flyti ad finna nyja family og a fostudagskvoldinu fekk eg simhringingu um 11 og mer sagt ad eg thyrfti ad maeta til nyju fjolskyldunnar minnar klukkan 8 um morguninn. Eg henti dotinu minu strax nidur i tosku og gat nakvaemlega ekkert sofid fyrir spenning! Tharna heldum vid af stad klukkan 8 um morguninn til Grecia og eg beid bara eftir odru aevintyri! En....neeeeeeeeei!! Eg vil ekki skrifa um thetta a veraldarvefinn en allavegna thegar eg var tharna fekk eg thaer frettir ad thessi fjolskylda vaeri eini valkosturinn minn thratt fyrir tugi simtala til islands! Tha gafst eg bokstaflega upp og akvad ad fara til san jose a adal skrifstofur AFS , sagdi theim ad eg vaeri buin ad pakka i toskur og eg vildi ad thau myndu panta fyrir mig fyrstu vel sem gaeti komid mer til islands thvi eg aetladi sko ekki ad vera herna lengur! Og eftir mikid thraet og gratur i 3 tima tha nadi eg a endanum ad lata thau samthykkja thessa aedislegu fjolskyldu sem Bjarndis fann handa mer! Thannig eg og Bjarndis erum nuna fraenkur! Jibbbi :)
En allavegna tha for eg fra San Jose sattari en allt og fekk thaer frettir ad eg myndi fara thangad daginn eftir! En nei aldeilis ekki, AFS er hraedilegt og beiladi a mig 2 sinnum, svo eg fekk ad koma hingad til Guanacaste loksins a fimmtudeginum held eg!
A Laugardeginum helt eg til puntarenas med brodir minum thvi eg for ad skoda Rio Celeste med Bjarndisi. Sjuklega flott!!! Aetladi ad lata inn myndir thegar eg kom heim a manudaginn thegar eg kom heim en fekk tha thaer frettir ad eg hafi skemmt tolvuna mina ... Typiskt eg, greinilega ekki nog ad skemma hledslutaekin og ipodinn herna heldur tolvan lika!!!!
I gaer var eg send uppa sjukrahus thvi i ferdinni fekk eg svo morg bit og vitleysingurinn eg klora alltof mikid i thau thannig eg fekk sykingu i okklan, og kom heim med ekki meira ne minna en 6 lyf!
Og i dag var thridji fyrsti skoladagurinn minn! Eg fer ad venjast ad vera nyji krakkinn...... Theetta var samt aaaaaalversti hingad til og ekki enn buinn hahaha (er i hle). En eg maetti tharna med litla brodir minum og hann kynnti mer fyrir kennaranum (kennarinn hafdi ekki huuuuuugmynd um ad thad vaeri ad koma nyr nemandi og eg var ekki a listanum hja neinum kennurum) En allavegnaaaaa,tha taladi bokstaflega ENGINN fyrst vid mig og svo thegar kennarinn kom aftur kom spurningafloooooood a hann um mig og hann thyddi a ensku og a spaensku fyrir mig og thau...Og svo spurdu vitleysingarnir audvitad a endanum, kanntu spaensku... Og eg bara ja, og eg hef aldrei sed jafn vandraedalega svipi. En svo tok kennarinn mig ut ur timanum og sagdi mer ad flestar stelpurnar i bekknum minum vaeru ur sveit, svo thaer vaeru mjooog feimnar og myndu liklegast ekki vera fyrstar til ad tala vid mig....Svo eg hekk med 2 bekkjarbraedrum minum allan timann, thvi naesti timi var svo tvofold eyda..Hryllingur...
En annars er fjolskyldan min herna YNDISLEG! Eg i alvorunni gaeti enganveginn verid heppnari!
Vid buum i bae i tilaran og i fjolskyldunni er mamma, pabbi og 3 braedur! En 2 sem bua heima, their eru 21 og 15 ara og svo er annar 19 ara sem byr i puntarenas hja ommu sinni og er i skola thar. Fjolskyldan a svo 2 hunda og einn er adallega svona heimilishundur(sem faer ad vera inni og svona sem er ekkert algengt herna i costa rica)
En a morgun a einn brodir minn afmaeli og a fostudaginn annar! Thannig vid fjolskyldan forum til puntarenas a fostudaginn og verdum thar yfir helgina :)
En annars er rosalega langt sidan mer leid svona vel! Held ad thad hafi nu bara verid seinast a islandi! Og eg er eeeeeeeeekki ad sja fram a thad ad thad verdi fjolskyldu skipti aftur!Enganveginn :)
Er ekkert sma anaegd ad eg gafst ekki upp! Eg bjost aaaaldrei vid thvi ad eg gaeti verid svona sterk, var alveg buin ad sja fram a thad ad koma heim og fara med ykkur i skolann a naestu onn! En aevintyrid er bara ad halda afram:)
Sakna ykkar heima ekkert sma mikid og fatta alltaf meira og meira hversu heppin eg er !
Sorry stafsetningavillurnar thar sem eg dreif mig ad skrifa sma svona update i hleinu thar sem eg er buin ad fa tho nokkra posta fra folki sem eru med ahyggjur af engri facebook notkun hja mer haha (Facebook sjuklingur) En annars blogga eg liklegast aftur bradlega um allt sem er ad gerast : )
Monday, May 7, 2012
11 Vikur
Smá blogg í tilefni að það sé næstum mánuður síðan ég bloggaði seinast!
20-23 Apríl
Vaknaði 4 á föstudagsmorguninn til þess að leggja af stað með rútu til höfuðborgarinnar, þurfti að fara í fingerprintsin, gleymdi vegabréfinu fyrst heima, og svo gleymdi ég peningnum en mundi sem betur fer eftir því áður en ég fór í rútuna hahaha... Ég hafði ekki hugmynd um það hvar ég ætti að fara út þannig ég ákvað að bíða bara þangað til á endastöðinni og var þá síðust eftir í rútunni, þegar ég fór út voru án gríns svona 15 leigubílstjórar og voru allir að spurjamig hvert ég væri að fara og gera tilboð eins og: ég skal skutla þér allt fyrir 10 dollara, og þá kom næsti ég skal fyrirr 7 og næsti ég fyrir fimm! Og ég bara stóð þarna eins og algjör aumingi og starði á þá án þess að koma upp orði. En þá kom gamall maður gargandi á þá alla á ensku um að fara! Heppni.. En allavegna það voru fingerprint og greyið Daniel þurfti að bíða þarna í klukkutima i staðin fyrir tiu minurnar sem þetta átti að taka vegna þess að fólkið þarna í útlendingaeftirlitsdótinu hafði unnið þarna í 15 ár en aldrei hitt íslending og höfðu þennan brennandi áhuga á að læra íslensku svo ég skrifaði líklegast niður 2 fullar blaðsíður af orðum sem þau vildu læra hahaha. En svo lagði ég af stað til puntarenas að hitta Bjarndísi : ). Var bara kósý allt kvöldið og kúr með sætustu hvolpunum hennar!!! og svo tók því ekki að sofna því við þurftum að leggja af stað með rútu klukkan 3 um nóttina til Limón!! Jibbí!! Klikkað kósýasta rútan, og ég og Bjarndís sváfum í henni allan tíman! Vorum mætt á hótelið klukkan 11 og þá var farið á 2 mismunandi strendur og hangið á þeim allan daginn. Um kvöldið fengum við krakkarnir loksins að kíkja á djammið. Mætti kalla þetta reiðisútrásardjamm (þá er ég að tala um á ‚‘bestu‘‘ vinkonu minni og bjarndísar) má líklegast ekki skrifa meira um það inn hahaha. En þetta var annars frábært kvöld: ). Á sunnudaginn fórum við að landamærunum að panama!Og svo strönd og svo langt af stað heim : )Og ég ekki komin heim fyrr en á mánudaginn þar sem ég tók 2 sinnum vitlausa rútu heim til mín frá Bjarndísi og týndist óteljandi oft, og endaði á að taka bara taxa frá einum bænum í annan rétt hjá mér til að týnast ekki oftar! En annars var þetta bókað ein besta helgin hingað til haha!
Svo tóku bara venjulegir skóladagar við.
Næstu helgina fór ég með Maríönnu loksins aftir i El Rey að kaupa laugardagsnammi og svo ákvað hún að fara að kærófaggast þannig ég fór með abby sem er systir hennar á fyrstu kirkjusamkomuna hérna! Ógeðslega skrítið þar sem allir voru að láta vax renna á sig og á hendurnar á öðrum og brenna sig og að farast úr sársauka en héldu áfram (Nei ekki séns að ég myndi taka þátt í þessu hahaha) En svo gerðum við abby okkur til og ætluðum að fara á djammið, en þá komumst við að því að aðal unglingastaðurinn var lokaður, þannig við enduðum bara í bíó hahaha... En á sunnudeginum fór ég með family út að borða.
Skólavikan var voðalega óspennandi eitthvað, nema á þriðjudaginn fórum við krakkarnir frá íslandi og hitumst í San José! Hitti btw leigubílstjórann aftur sem skutlaði mér þegar ég fór seinast! Hann er svo mikið uppáhald! En í San José kíktum við bara í eitthvað mall og svo á eitthverja verslunargötu og borðuðum mikið:). Held að ég og Bjarndís gleymum þessum degi allavegna seint miðað við hvernig morguninn hjá okkur byrjaði HAHA.
En á laugardaginn seinasta þá þurfti ég að skipta um fjölskyldu (Vil ekki tjá mig um afhverju hérna)
En ég þurfti að flytja inn til trúnaðarmannsins míns á laugardaginn meðan afs leitar af nýrri fjölskyldu handa mér í nýjum bæ.
En allavegna á Sunnudaginn fór ég með trúnarðarmanninum mínum og fjölskyldunni hans á eitthverja fjölskyldusamkomu sem var með surprise giftingu, blak, sundlaug, fótbolta, dans,limbó, rennt sér á svona sápugum dúk niður brekku og borðað síðan stanslaust! Ekkert smá æðislegur dagur og það hlóð batteríin ekkert smá að gera þetta eftir erfiðan laugardag. En svo fór ég heim með systir konu trúnaðarmannsins og við horfðum á myndir allt kvöldið : ).
En annars mun ég búa hjá trúnaðarmanninum mínum þessa vikuna og á ekki að fara í skólann (ef maður á að líta bjart á þetta þá er það þvílíkur lúxus) Líka ekki leiðinlegt hvernig fjölskyldan býr! Mér líður eins og í bíómynd og vakna á morgnanna og segi konunni sem vinnur hérna hvað ég vill borða yfir daginn og hún eldar! En svo færi ég mig í annan bæ í vikunni og flyt kannski til annars trúnaðarmanns þar á meðan það er leitað af fjölskyldu handa mér. (þarf þá að fá nýjan trúnaðarmann vegna þess að ég þarf að flytja annað :( )
En annars er ég búin að vera hérna í næstum 11 vikur og í næstu viku er ég búin með 25% af ferðinni! Tíminn er alltof fljótur að líða ! Ég verð komin heim bara áður en ég veit af :( Frekar erfitt að vera búin með svona mikið og þurfa að byrja allt uppá nýtt, nýr bær, ný fjölskylda, nýr skóli, nýir vinir og fara frá öllu þessu sem var rétt að byrja að venjast! En Þetta verður vonandi bara gaman og meiri lífsreynsla, en ég held að ég þroskist bara við það að þurfa að ganga í gegnum þetta allt sjálf, og hafa engann sem getur staðið uppi fyrir mér nema mig sjálfa!
En ég blogga líklegast aftur bráðlega þar sem það er mikið að gerast og segi ykkur frá því þegar ég er komin með nýjan bæ og nýja fjölskyldu :)
20-23 Apríl
Vaknaði 4 á föstudagsmorguninn til þess að leggja af stað með rútu til höfuðborgarinnar, þurfti að fara í fingerprintsin, gleymdi vegabréfinu fyrst heima, og svo gleymdi ég peningnum en mundi sem betur fer eftir því áður en ég fór í rútuna hahaha... Ég hafði ekki hugmynd um það hvar ég ætti að fara út þannig ég ákvað að bíða bara þangað til á endastöðinni og var þá síðust eftir í rútunni, þegar ég fór út voru án gríns svona 15 leigubílstjórar og voru allir að spurjamig hvert ég væri að fara og gera tilboð eins og: ég skal skutla þér allt fyrir 10 dollara, og þá kom næsti ég skal fyrirr 7 og næsti ég fyrir fimm! Og ég bara stóð þarna eins og algjör aumingi og starði á þá án þess að koma upp orði. En þá kom gamall maður gargandi á þá alla á ensku um að fara! Heppni.. En allavegna það voru fingerprint og greyið Daniel þurfti að bíða þarna í klukkutima i staðin fyrir tiu minurnar sem þetta átti að taka vegna þess að fólkið þarna í útlendingaeftirlitsdótinu hafði unnið þarna í 15 ár en aldrei hitt íslending og höfðu þennan brennandi áhuga á að læra íslensku svo ég skrifaði líklegast niður 2 fullar blaðsíður af orðum sem þau vildu læra hahaha. En svo lagði ég af stað til puntarenas að hitta Bjarndísi : ). Var bara kósý allt kvöldið og kúr með sætustu hvolpunum hennar!!! og svo tók því ekki að sofna því við þurftum að leggja af stað með rútu klukkan 3 um nóttina til Limón!! Jibbí!! Klikkað kósýasta rútan, og ég og Bjarndís sváfum í henni allan tíman! Vorum mætt á hótelið klukkan 11 og þá var farið á 2 mismunandi strendur og hangið á þeim allan daginn. Um kvöldið fengum við krakkarnir loksins að kíkja á djammið. Mætti kalla þetta reiðisútrásardjamm (þá er ég að tala um á ‚‘bestu‘‘ vinkonu minni og bjarndísar) má líklegast ekki skrifa meira um það inn hahaha. En þetta var annars frábært kvöld: ). Á sunnudaginn fórum við að landamærunum að panama!Og svo strönd og svo langt af stað heim : )Og ég ekki komin heim fyrr en á mánudaginn þar sem ég tók 2 sinnum vitlausa rútu heim til mín frá Bjarndísi og týndist óteljandi oft, og endaði á að taka bara taxa frá einum bænum í annan rétt hjá mér til að týnast ekki oftar! En annars var þetta bókað ein besta helgin hingað til haha!
Svo tóku bara venjulegir skóladagar við.
Næstu helgina fór ég með Maríönnu loksins aftir i El Rey að kaupa laugardagsnammi og svo ákvað hún að fara að kærófaggast þannig ég fór með abby sem er systir hennar á fyrstu kirkjusamkomuna hérna! Ógeðslega skrítið þar sem allir voru að láta vax renna á sig og á hendurnar á öðrum og brenna sig og að farast úr sársauka en héldu áfram (Nei ekki séns að ég myndi taka þátt í þessu hahaha) En svo gerðum við abby okkur til og ætluðum að fara á djammið, en þá komumst við að því að aðal unglingastaðurinn var lokaður, þannig við enduðum bara í bíó hahaha... En á sunnudeginum fór ég með family út að borða.
Skólavikan var voðalega óspennandi eitthvað, nema á þriðjudaginn fórum við krakkarnir frá íslandi og hitumst í San José! Hitti btw leigubílstjórann aftur sem skutlaði mér þegar ég fór seinast! Hann er svo mikið uppáhald! En í San José kíktum við bara í eitthvað mall og svo á eitthverja verslunargötu og borðuðum mikið:). Held að ég og Bjarndís gleymum þessum degi allavegna seint miðað við hvernig morguninn hjá okkur byrjaði HAHA.
En á laugardaginn seinasta þá þurfti ég að skipta um fjölskyldu (Vil ekki tjá mig um afhverju hérna)
En ég þurfti að flytja inn til trúnaðarmannsins míns á laugardaginn meðan afs leitar af nýrri fjölskyldu handa mér í nýjum bæ.
En allavegna á Sunnudaginn fór ég með trúnarðarmanninum mínum og fjölskyldunni hans á eitthverja fjölskyldusamkomu sem var með surprise giftingu, blak, sundlaug, fótbolta, dans,limbó, rennt sér á svona sápugum dúk niður brekku og borðað síðan stanslaust! Ekkert smá æðislegur dagur og það hlóð batteríin ekkert smá að gera þetta eftir erfiðan laugardag. En svo fór ég heim með systir konu trúnaðarmannsins og við horfðum á myndir allt kvöldið : ).
En annars mun ég búa hjá trúnaðarmanninum mínum þessa vikuna og á ekki að fara í skólann (ef maður á að líta bjart á þetta þá er það þvílíkur lúxus) Líka ekki leiðinlegt hvernig fjölskyldan býr! Mér líður eins og í bíómynd og vakna á morgnanna og segi konunni sem vinnur hérna hvað ég vill borða yfir daginn og hún eldar! En svo færi ég mig í annan bæ í vikunni og flyt kannski til annars trúnaðarmanns þar á meðan það er leitað af fjölskyldu handa mér. (þarf þá að fá nýjan trúnaðarmann vegna þess að ég þarf að flytja annað :( )
En annars er ég búin að vera hérna í næstum 11 vikur og í næstu viku er ég búin með 25% af ferðinni! Tíminn er alltof fljótur að líða ! Ég verð komin heim bara áður en ég veit af :( Frekar erfitt að vera búin með svona mikið og þurfa að byrja allt uppá nýtt, nýr bær, ný fjölskylda, nýr skóli, nýir vinir og fara frá öllu þessu sem var rétt að byrja að venjast! En Þetta verður vonandi bara gaman og meiri lífsreynsla, en ég held að ég þroskist bara við það að þurfa að ganga í gegnum þetta allt sjálf, og hafa engann sem getur staðið uppi fyrir mér nema mig sjálfa!
En ég blogga líklegast aftur bráðlega þar sem það er mikið að gerast og segi ykkur frá því þegar ég er komin með nýjan bæ og nýja fjölskyldu :)
Friday, April 13, 2012
Annar fyrsti skóladagurinn.
Jæja þá er komið eitt blogg hérna eftir smá tuð í fólki! Er samt frekar sátt
við að sjá þá að það eru einhverjir að fylgjast með manni!
En annars er allt bara orðið mjög eðlilegt hjá manni við dagana þar sem ég er búin að vera hér í 7 vikur. Er enganveginn að trúa því hvað tíminn er að líða alltof hratt!
Vikan 26-29 Mars
Þessi vika var eiginlega bara frí þar sem mánudagurinn, þriðjudagurinn og fimmtudagurinn var skóli til 11 og miðvikudag frí. En vikan var voða róleg aðallega bara skóli, ræktin og park með stelpunum.
Helgin 30-1 Apríl
Ætlaði í skólann á föstudeginum en svo var ekki skóli svo Marianna kom til mín. Síðan fórum við mamma aðeins út í búðir og kaupa ís.. mmm ísinn hérna er það besta! Svo var bara rækt og kósýkvöld :).
Laugardagurinn byrjaði mega snemma því ég, Marianna og Valery fórum í dýragarð. Ekkert smá gaman, sérstaklega að sjá ljónin þau voru flottust! Og elsku apinn! En annars þurfti Valery svo að fara að vinna svo ég var með mömmu allan daginn :).
Á sunnudeginum átti bróðir minn afmæli svo það var veisla hérna. Mamma bað mig um að hjálpa sér með eitthvern drykk sem fjölskyldan gerir því frændi minn elskar hann og vildi fá. Og ég bara já ekkert mál, svo hellti mamma í risa glas handa frænda mínum og bauð mér að smakka og ég hélt að þetta væri eitthver mega ferskur drykkur og tók þennan gúlpsopa í hitanum, og dísess kræst þetta var eins og viskí! Þetta var ógeðslega sterkt og ugh, og ég þorði auðvitað ekkert annað en að segja mmm.. Gott.. Og tekur mamma þá stærsta glasið á heimilinu og hellir í fyrir mig! Ég ætla aldrei að ljúga um að mér finnist eitthvað gott aftur hahaha.
Semana Santa 2-5 Apríl
Þessi vika var frí frá skóla jibbí! Mánudagur – leti og út að borða.
Þriðjudaginn fór ég og hitti Andreu og Yos og fórum í bæinn þar sem Yos býr. Fórum á kaffihús og svo var partý hjá Yos um kvöldið.
Daginn eftir fórum við í bæinn og svo þurfti ég að fara heim því ég var að skipta um skóla og það þarf að sérsauma á mig búninginn, vesen. En um kvöldið spurði mamma og bróðir minn mig hvort ég vildi koma í bíó. Ég bara já jei, og þurfti svo að hanga þarna á mynd með BARA spænsku tali í tvo tíma.. .
Fimmtudaginn fór ég til Maríönnu og vorum með fjölskyldunni hennar og horfðum á myndir og borðuðum til skiptis allan daginn haha,bróðir hennar eldaði svo eitthvað geðveikt í kvöldmat, hingað til það besta sem ég hef fengið hérna úti og hef ekki enn hugmynd um hvað þetta er haha!
Helgin 6-8 Apríl
Á föstudeginum fórum við á ættarmót uppí sveit. Það var æði! Sundlaug, blak og endalaust borðað!
Laugardagurinn var þvílíkur letidagur og bara rölt um bæinn og svo loksins KFC ...NAMMI!
Sunnudagurinn var annar letidagur, fékk alveg smá heimþrá því ég veit hvað það er gaman að vera á suðurhvammi á páskunum! Beggi litli að vekja mig, pabbi að borða allt páskaeggið mitt og mamma alltaf tilbúin með nokkur auka og allir í leti að borða saman allan daginn og húsið troðfullt af gestum um kvöldið.. En svo fór ég í göngutúr með fjölskyldunni hérna og út að borða þannig heimþráin fór smátt og smátt.
Vikan 9-12 Apríl
Byrjaði í nýjum skóla á mánudeginum. Frekar stressandi að taka annan fyrsta skóladaginn!!
En svo var skólinn bara mega fínn, þetta er private school og bara 70 manns í honum haha! Frekar mikil breyting þar sem í Cotai voru yfir 1000 krakkar en þetta skánar strax því þessi skóli er svona krakkaskóli fyrir mig og líka menntaskóli/háskóli. Svo er þessi miklu styttri og get labbað í skólann! Þannig ég fer héðan 7 og er komin hingað í lang síðasta lagi 3 ef ég slóra með stelpunum.. Annað en í Cotai að vera farin heiman klukkan 6 og vera komin hingað í fyrsta lagi 5 og allur dagurinn farinn frá manni! Þessi
En allavegnaa, ég mætti í skólann og vissi ekkert hvert ég átti að fara þannig ég fór bara á skrifstofuna hahaha. En annars fékk ég að fara í tíma og er aðeins með 14 manns í bekk þannig þetta var rosa þæginlegt, allir mega feimnir svo þau störðu bara á mig allan daginn bókstaflega hahaha. Skólinn minn er samt ekkert smá fínn og ég pantaði mér grillkjöt og kartöflur í hádegismat! Hægt að gera þetta alla daga og kostar bara um 300 kr máltíðin! En svo fór ég bara heim eftir skóla og talaði smá við Barböru á skype.. Sakna hennar alveg frekar þegar það er ekki hægt að hafa hana hjá sér til þess að tala um allt!
En svo á þriðjudaginn var skóli og eftir hann fór ég með Ale og eitthverjum sjálfboðaliðum á tónleika, eftir það fór ég út að borða með Maríönnu og systir hennar.
Miðvikudagur var frí svo ég ætlaði með Maríönnu að versla þar sem mig vantar, búðirnar hérna taka ekki kortið mitt svo ég þurfti að fara í hraðbankann en auðvitað búin að gleyma pin svo hann gleypti kortið mitt: ( Þannig við fórum bara heim til hennar í kósý.
Fimmtudagur var skóli, fyrsta skipti sem skólastjórinn ætlaði að tala við mig og kynna mig fyrir skólanum og svona en þegar hann kom inn lá ég fram á borðið sofandi.. Þannig hann fór brjálaður út og kom 40 min seinna að vekjamig og brjálaður við kennarann..Hahaha vel séð, en annars var svo eitthvað leikrit í skólanum og allir krakkarnir þurftu að syngja með og eitthvað rugl, og auðvitað kom skólastjórinn og settist við hliðiná mér allt leikritið og alveg kolbrjáluð að ég væri ekki að syngja með eins og hún.... Ugh... En eftir skóla hitti ég Maríönnu og fór svo á eitthvern Afs fund um kvöldið : )
Og svo bara dagurinn í daaaag, ég veik!
En ég vildi klára þessar 3 vikur í bloggi núna, því næst verður örugglega mikið að blogga um þar sem í vikunni fer ég líklegast eitthvað til San José, og svo næstu helgi fer ég til Puntarenas að lúlla eina nótt hjá Bjarndísi og við tvær höldum svo áfram til Limón!! Förum þá á eitthverjar Karabískar strendur ...SPENNTUST!!!
En annars er allt gott að frétta héðan og bið að heilsa öllum heima!! : )
En annars er allt bara orðið mjög eðlilegt hjá manni við dagana þar sem ég er búin að vera hér í 7 vikur. Er enganveginn að trúa því hvað tíminn er að líða alltof hratt!
Vikan 26-29 Mars
Þessi vika var eiginlega bara frí þar sem mánudagurinn, þriðjudagurinn og fimmtudagurinn var skóli til 11 og miðvikudag frí. En vikan var voða róleg aðallega bara skóli, ræktin og park með stelpunum.
Helgin 30-1 Apríl
Ætlaði í skólann á föstudeginum en svo var ekki skóli svo Marianna kom til mín. Síðan fórum við mamma aðeins út í búðir og kaupa ís.. mmm ísinn hérna er það besta! Svo var bara rækt og kósýkvöld :).
Laugardagurinn byrjaði mega snemma því ég, Marianna og Valery fórum í dýragarð. Ekkert smá gaman, sérstaklega að sjá ljónin þau voru flottust! Og elsku apinn! En annars þurfti Valery svo að fara að vinna svo ég var með mömmu allan daginn :).
Á sunnudeginum átti bróðir minn afmæli svo það var veisla hérna. Mamma bað mig um að hjálpa sér með eitthvern drykk sem fjölskyldan gerir því frændi minn elskar hann og vildi fá. Og ég bara já ekkert mál, svo hellti mamma í risa glas handa frænda mínum og bauð mér að smakka og ég hélt að þetta væri eitthver mega ferskur drykkur og tók þennan gúlpsopa í hitanum, og dísess kræst þetta var eins og viskí! Þetta var ógeðslega sterkt og ugh, og ég þorði auðvitað ekkert annað en að segja mmm.. Gott.. Og tekur mamma þá stærsta glasið á heimilinu og hellir í fyrir mig! Ég ætla aldrei að ljúga um að mér finnist eitthvað gott aftur hahaha.
Semana Santa 2-5 Apríl
Þessi vika var frí frá skóla jibbí! Mánudagur – leti og út að borða.
Þriðjudaginn fór ég og hitti Andreu og Yos og fórum í bæinn þar sem Yos býr. Fórum á kaffihús og svo var partý hjá Yos um kvöldið.
Daginn eftir fórum við í bæinn og svo þurfti ég að fara heim því ég var að skipta um skóla og það þarf að sérsauma á mig búninginn, vesen. En um kvöldið spurði mamma og bróðir minn mig hvort ég vildi koma í bíó. Ég bara já jei, og þurfti svo að hanga þarna á mynd með BARA spænsku tali í tvo tíma.. .
Fimmtudaginn fór ég til Maríönnu og vorum með fjölskyldunni hennar og horfðum á myndir og borðuðum til skiptis allan daginn haha,bróðir hennar eldaði svo eitthvað geðveikt í kvöldmat, hingað til það besta sem ég hef fengið hérna úti og hef ekki enn hugmynd um hvað þetta er haha!
Helgin 6-8 Apríl
Á föstudeginum fórum við á ættarmót uppí sveit. Það var æði! Sundlaug, blak og endalaust borðað!
Laugardagurinn var þvílíkur letidagur og bara rölt um bæinn og svo loksins KFC ...NAMMI!
Sunnudagurinn var annar letidagur, fékk alveg smá heimþrá því ég veit hvað það er gaman að vera á suðurhvammi á páskunum! Beggi litli að vekja mig, pabbi að borða allt páskaeggið mitt og mamma alltaf tilbúin með nokkur auka og allir í leti að borða saman allan daginn og húsið troðfullt af gestum um kvöldið.. En svo fór ég í göngutúr með fjölskyldunni hérna og út að borða þannig heimþráin fór smátt og smátt.
Vikan 9-12 Apríl
Byrjaði í nýjum skóla á mánudeginum. Frekar stressandi að taka annan fyrsta skóladaginn!!
En svo var skólinn bara mega fínn, þetta er private school og bara 70 manns í honum haha! Frekar mikil breyting þar sem í Cotai voru yfir 1000 krakkar en þetta skánar strax því þessi skóli er svona krakkaskóli fyrir mig og líka menntaskóli/háskóli. Svo er þessi miklu styttri og get labbað í skólann! Þannig ég fer héðan 7 og er komin hingað í lang síðasta lagi 3 ef ég slóra með stelpunum.. Annað en í Cotai að vera farin heiman klukkan 6 og vera komin hingað í fyrsta lagi 5 og allur dagurinn farinn frá manni! Þessi
En allavegnaa, ég mætti í skólann og vissi ekkert hvert ég átti að fara þannig ég fór bara á skrifstofuna hahaha. En annars fékk ég að fara í tíma og er aðeins með 14 manns í bekk þannig þetta var rosa þæginlegt, allir mega feimnir svo þau störðu bara á mig allan daginn bókstaflega hahaha. Skólinn minn er samt ekkert smá fínn og ég pantaði mér grillkjöt og kartöflur í hádegismat! Hægt að gera þetta alla daga og kostar bara um 300 kr máltíðin! En svo fór ég bara heim eftir skóla og talaði smá við Barböru á skype.. Sakna hennar alveg frekar þegar það er ekki hægt að hafa hana hjá sér til þess að tala um allt!
En svo á þriðjudaginn var skóli og eftir hann fór ég með Ale og eitthverjum sjálfboðaliðum á tónleika, eftir það fór ég út að borða með Maríönnu og systir hennar.
Miðvikudagur var frí svo ég ætlaði með Maríönnu að versla þar sem mig vantar, búðirnar hérna taka ekki kortið mitt svo ég þurfti að fara í hraðbankann en auðvitað búin að gleyma pin svo hann gleypti kortið mitt: ( Þannig við fórum bara heim til hennar í kósý.
Fimmtudagur var skóli, fyrsta skipti sem skólastjórinn ætlaði að tala við mig og kynna mig fyrir skólanum og svona en þegar hann kom inn lá ég fram á borðið sofandi.. Þannig hann fór brjálaður út og kom 40 min seinna að vekjamig og brjálaður við kennarann..Hahaha vel séð, en annars var svo eitthvað leikrit í skólanum og allir krakkarnir þurftu að syngja með og eitthvað rugl, og auðvitað kom skólastjórinn og settist við hliðiná mér allt leikritið og alveg kolbrjáluð að ég væri ekki að syngja með eins og hún.... Ugh... En eftir skóla hitti ég Maríönnu og fór svo á eitthvern Afs fund um kvöldið : )
Og svo bara dagurinn í daaaag, ég veik!
En ég vildi klára þessar 3 vikur í bloggi núna, því næst verður örugglega mikið að blogga um þar sem í vikunni fer ég líklegast eitthvað til San José, og svo næstu helgi fer ég til Puntarenas að lúlla eina nótt hjá Bjarndísi og við tvær höldum svo áfram til Limón!! Förum þá á eitthverjar Karabískar strendur ...SPENNTUST!!!
En annars er allt gott að frétta héðan og bið að heilsa öllum heima!! : )
Monday, March 26, 2012
Heill mánuður :)
Var nú kominn
tími á það að blogga svo það kæmi ekki ritgerð á við Harry-Potter bók næst. En
núna er ég búin að vera hérna í mánuð! Og þetta hefur liðið alltof hratt! Við
stelpurnar erum strax byrjaðar að tala um hvað við þurfum að drífa okkur í að
gera áður en ég fer hahaha.
Eeeeen allavegna hérna kemur þetta
Helgin 9-11 Mars
Fór í skólann á föstudeginum og þurfti bara að vera til 10! Eftir skóla fór ég heim að sofa en þegar ég vaknaði var María frænka mín komin, við bjuggum til aðborða og röltum svo í parkið til að fá ís og síðan bíó (fyndnasta mynd í heimi) síðan fórum við í búðina og tókum svona ekta íslenskt kvöld á þetta, endalaust nammi þættir og slúður.
Á laugardeginum vöknuðum við snemma og lögðum af stað til höfuðborgarinnar. Það var æðislegt að keyra og skoða loksins umhverfið í kring. Fórum fyrst í eitt mall með Edgari, en svo heyrði maría í vinum sínum og Edgar henti okkur í annað mall og hann í baby-shower. Þegar við vorum komnar með nóg af því að versla með strákunum (mestu og æðislegustu hommar )Þá fórum við aftur í bíó haha. Þegar við vorum búin var ég orðin ''veik'' :(
Og svo var sunnudagurinn bara kósý dagur, og rölt með fjölskyldunni :p
Vikan 12- 15 Mars
Skóli á mánudag, ''veik'' á þriðjudag smá leti má stundum. Skóli sem betur fer til 1 á miðvikudag og fór í búðina að leita mér af buxum fyrir ræktina. Var 5 tíma að versla hahaha, ekki alveg flottustu fötin hér! Og svo vita náttúrulega allir flottu ræktarsöguna mína eftir þennan dag, ætla ekki að segja fleirum hana en vita nú þegar! Og svo hitti ég Elias um kvöldið. Fimmtudagurinn var skoli 8-11, elska skólann hérna, aldrei fullur dagur! Okei önnur ræktarsaga, einkaþjálfarinn misskildi mig smá, lét mig fá smá erfitt plan, og ég auðvitað ætlaði ekki að gefast upp og skulum bara orða þetta þannig að ég vaknaði á dýnu..
Helgin 16-18 Mars
Skóli til 11 á föstudeginum. Fór að versla smá og svo rækt. Eftir það kom Elías sem er sjálfboða liði hérna og var allt kvöldið með honum.
Laugardagurinn var þannig að ég fór í park með Joselyn og Elky. Fengum okkur ís og löbbuðum í búðir sem endaði auðvitað með því að ég keypti mér síma (pabbi við segjum bara að hinn bilaði, lofa held ég :p )Svo fengum við okkur að borða og fór svo og hitti bróðir minn sem ég hafði aldrei hitt áður fyrr en þá og kærustu bróður míns. En svo var bara kósykvöld. Á sunnudeginum fórum við að skoða annan bæ og ætluðum að skoða eldfjall og fossa, en það var svo skýjað að við fengum okkur bara að borða og ætlum seinna :p.
Vikan 19-22 Mars
Gerði voða lítið annað en að hanga í skólanum og með stelpunum og fara í ræktina hahaha.
Helgin 23-25 Mars.
Vaknaði 3.30 því ég þurfti að taka til og ganga frá og leggja af stað í höfuðborgina klukkan 5 til þess að fara á skiptinema fund til að taka fingerprints. Þessi skiptinema helgi fjallaði aðallega um þetta til þess að fá visa hérna. En þegar ég var komin til San José fattaði ég að ég gleymdi vegabréfinu og öllum blöðunum heima :p (what eitthvað nýtt að ég gleymi haaaa?) En allavegna var æðislegt að fá að hitta alla íslendingana aftur!! En dagurinn var aðallega bara afs fundir og svo chill og borðað!
Laugardagurinn var þannig að við vöknuðum 6 til að drusla okkur i morgunmat. Fórum svo í ''dýragarð''. Þegar við vorum buin að því fórum við á hostelið, borðuðum. Við íslendingarnir vorum með geggjað talentshow sem verður aldrei nefnt aftur. Og svo kennt dans og spilað :).
Sunnudagurinn. Fórum af stað aftur heim. Ég fór í rútu með sjálfboðaliðum sem betur fer. Hefði líklegast aldrei komið mér á áfangastað ef ég hefði verið ein. Sem betur fer var ég síðasti krakkinn úr rútunni þar sem þegar ég var komin heim fyrir utan þá var ég búin að gleyma lyklunum mínum svo ég var læst úti. Sjálfboðaliðarnir sögðust aldrei hafa fengið krakka eins og mig slæmt, gott? Hahaha
En allavegna fór ég þá heim til Edgars og svo sótti mamma og bræður mínir mig og við fórum út að borða á geggjað góðan stað! En svo fóru allir heim að sofa og sváfu til 9 og þá bara kósý :)
En annars sit ég núna í skólanum að skrifa þetta þar sem kennarinn minn er æðisleg og vill frekar að ég noti tölvu í skólanum á meðan ég skil ekkert og geri eitthvað skemmtilegt í henni og noti tímann hér í henni, frekar en að vera í henni heima jibbí! Og svo er skólinn búinn 11 í dag hjá mér því hinir hafa próf og eru til 16.30 :P.Fannst smá fyndið um helgina að ég fékk ''heimþrá'' og fattaði svo að heimþráin væri ekki heim til íslands!! Heldur heim hér hahaha! Líður ekkert smá vel hérna og gæti varla verið ánægðari! Þótt ég sakni ykkar heima nú alveg heilan helling! Maður fattar sko alveg hvað maður hefur það gott heima við að búa svona úti, er svo ánægð að hafa prufað þetta því maður mun meta allt svo miklu meira ( þá er ég sko að tala um heita sturtu líka)
En allavegnaa þá er frí í næstuvikuuu svo ég blogga líklegast eitthvað um hana fljótlega svo ég þurfi ekki að koma aftur með svona langt blogg haha,til hamingju ef þið komust í gegnum þetta!
En Knús á ykkur heima:**
Eeeeen allavegna hérna kemur þetta
Helgin 9-11 Mars
Fór í skólann á föstudeginum og þurfti bara að vera til 10! Eftir skóla fór ég heim að sofa en þegar ég vaknaði var María frænka mín komin, við bjuggum til aðborða og röltum svo í parkið til að fá ís og síðan bíó (fyndnasta mynd í heimi) síðan fórum við í búðina og tókum svona ekta íslenskt kvöld á þetta, endalaust nammi þættir og slúður.
Á laugardeginum vöknuðum við snemma og lögðum af stað til höfuðborgarinnar. Það var æðislegt að keyra og skoða loksins umhverfið í kring. Fórum fyrst í eitt mall með Edgari, en svo heyrði maría í vinum sínum og Edgar henti okkur í annað mall og hann í baby-shower. Þegar við vorum komnar með nóg af því að versla með strákunum (mestu og æðislegustu hommar )Þá fórum við aftur í bíó haha. Þegar við vorum búin var ég orðin ''veik'' :(
Og svo var sunnudagurinn bara kósý dagur, og rölt með fjölskyldunni :p
Vikan 12- 15 Mars
Skóli á mánudag, ''veik'' á þriðjudag smá leti má stundum. Skóli sem betur fer til 1 á miðvikudag og fór í búðina að leita mér af buxum fyrir ræktina. Var 5 tíma að versla hahaha, ekki alveg flottustu fötin hér! Og svo vita náttúrulega allir flottu ræktarsöguna mína eftir þennan dag, ætla ekki að segja fleirum hana en vita nú þegar! Og svo hitti ég Elias um kvöldið. Fimmtudagurinn var skoli 8-11, elska skólann hérna, aldrei fullur dagur! Okei önnur ræktarsaga, einkaþjálfarinn misskildi mig smá, lét mig fá smá erfitt plan, og ég auðvitað ætlaði ekki að gefast upp og skulum bara orða þetta þannig að ég vaknaði á dýnu..
Helgin 16-18 Mars
Skóli til 11 á föstudeginum. Fór að versla smá og svo rækt. Eftir það kom Elías sem er sjálfboða liði hérna og var allt kvöldið með honum.
Laugardagurinn var þannig að ég fór í park með Joselyn og Elky. Fengum okkur ís og löbbuðum í búðir sem endaði auðvitað með því að ég keypti mér síma (pabbi við segjum bara að hinn bilaði, lofa held ég :p )Svo fengum við okkur að borða og fór svo og hitti bróðir minn sem ég hafði aldrei hitt áður fyrr en þá og kærustu bróður míns. En svo var bara kósykvöld. Á sunnudeginum fórum við að skoða annan bæ og ætluðum að skoða eldfjall og fossa, en það var svo skýjað að við fengum okkur bara að borða og ætlum seinna :p.
Vikan 19-22 Mars
Gerði voða lítið annað en að hanga í skólanum og með stelpunum og fara í ræktina hahaha.
Helgin 23-25 Mars.
Vaknaði 3.30 því ég þurfti að taka til og ganga frá og leggja af stað í höfuðborgina klukkan 5 til þess að fara á skiptinema fund til að taka fingerprints. Þessi skiptinema helgi fjallaði aðallega um þetta til þess að fá visa hérna. En þegar ég var komin til San José fattaði ég að ég gleymdi vegabréfinu og öllum blöðunum heima :p (what eitthvað nýtt að ég gleymi haaaa?) En allavegna var æðislegt að fá að hitta alla íslendingana aftur!! En dagurinn var aðallega bara afs fundir og svo chill og borðað!
Laugardagurinn var þannig að við vöknuðum 6 til að drusla okkur i morgunmat. Fórum svo í ''dýragarð''. Þegar við vorum buin að því fórum við á hostelið, borðuðum. Við íslendingarnir vorum með geggjað talentshow sem verður aldrei nefnt aftur. Og svo kennt dans og spilað :).
Sunnudagurinn. Fórum af stað aftur heim. Ég fór í rútu með sjálfboðaliðum sem betur fer. Hefði líklegast aldrei komið mér á áfangastað ef ég hefði verið ein. Sem betur fer var ég síðasti krakkinn úr rútunni þar sem þegar ég var komin heim fyrir utan þá var ég búin að gleyma lyklunum mínum svo ég var læst úti. Sjálfboðaliðarnir sögðust aldrei hafa fengið krakka eins og mig slæmt, gott? Hahaha
En allavegna fór ég þá heim til Edgars og svo sótti mamma og bræður mínir mig og við fórum út að borða á geggjað góðan stað! En svo fóru allir heim að sofa og sváfu til 9 og þá bara kósý :)
En annars sit ég núna í skólanum að skrifa þetta þar sem kennarinn minn er æðisleg og vill frekar að ég noti tölvu í skólanum á meðan ég skil ekkert og geri eitthvað skemmtilegt í henni og noti tímann hér í henni, frekar en að vera í henni heima jibbí! Og svo er skólinn búinn 11 í dag hjá mér því hinir hafa próf og eru til 16.30 :P.Fannst smá fyndið um helgina að ég fékk ''heimþrá'' og fattaði svo að heimþráin væri ekki heim til íslands!! Heldur heim hér hahaha! Líður ekkert smá vel hérna og gæti varla verið ánægðari! Þótt ég sakni ykkar heima nú alveg heilan helling! Maður fattar sko alveg hvað maður hefur það gott heima við að búa svona úti, er svo ánægð að hafa prufað þetta því maður mun meta allt svo miklu meira ( þá er ég sko að tala um heita sturtu líka)
En allavegnaa þá er frí í næstuvikuuu svo ég blogga líklegast eitthvað um hana fljótlega svo ég þurfi ekki að koma aftur með svona langt blogg haha,til hamingju ef þið komust í gegnum þetta!
En Knús á ykkur heima:**
Friday, March 9, 2012
2 Vikur í nýja landinu :)
Jæja þá er maður
búinn að vera hérna í tvær vikur og tíminn er búinn að líða eins og ein helgi,
ef ekki styttra! Þegar ég bloggaði seinast þá byrjaði ég í skólanum daginn
eftir. En annars er flest allt komið bara í daglega rútínu hjá mér svo ég ætla
samt að skrifa frá seinustu dögunum mínum :).
29 Febrúar.
Þetta var fyrsti skóladagurinn og ég samferðaði Federicu og Kiru í skólann (skiptinemar). Ég þurfti að mæta í bus stoppið 6.30 því skólinn hér byrjar 07.00 !!! En annars mætti ég fyrir framan stofuna mína en neeinei.. Engir kennarar fyrr en 12!Þennan dag leið mér eins og ég væri kardashian-systur það var starað svo mikið á mann! Fólk greinilega ekki vant að sjá svona ljósa, ljóshærða og bláeygða manneskju! Klukkan tólf fór ég loksins í tíma. Þegar ég kom settist ég bara niður, og það sem það var starað hahaha! Og spurningarnar voru æææðislegar!! Eins og: Eru augun þín alvöru? Afhverju ertu svona brún ef þú kemur frá Íslandi? Er fólk oft að deyja útaf kuldanum á Íslandi? Varstu send í burtu því foreldrar þínir dóu úr kulda? Ó, varstu þá send í burtu til þess að þú myndir ekki deyja úr kulda? Hvernig er Enskan á Íslandi töluð? Hahahaha, kom mér alveg á óvart hvað fólk veit lítið um Ísland eins og þegar fólk spyr mig hvaðan ég sé og ég segi Íslandi, þá segir það ha nei þú meinar Írlandi haha. En annars er skólinn mjög fínn, allt öðruvísi en heima ! Stofurnar eru eitthvernvegin kofar og maður labbar úti á milli stofa. Í öðrum tímanum flugu 2 fuglar inn í stofuna og rotuðust á borðinu við hliðiná mér (okei þið sem þekkið mig getið rétt ýmindað ykkur hvernig viðbrögðin mín voru að heyra í fugl, hvað þá sjá, og hvað þá við hliðiná mér fokk !!!!!! ) En um kvöldið var ég frekar þreytt eftir langan dag svo ég fór snemma að sofa haha : ).
1 Mars.
Þennan dag var frí í skólanum útaf eitthverjum kennara dag til þess að skipuleggja skólatöfluna mína en annars gerði ég fátt annað en að sofa og horfa á þætti þennan dag því ég var svo þreytt ennþá eftir að vakna svona snemma daginn áður haha! En annars fórum við Luis að fá okkur hamborgara og svo bara heim að lúlla : ).
2 Mars.
Annar dagurinn minn í skólanum. Hræðilegt að standa svona út úr, öll augu á manni sem maður labbar framhjá hahaha. Og plús það að mér vantar skólabúning.. Svo ég er allt öðruvísi. En þennan dag var bara skóli sem betur fer frá 7-10 ! Og bara enska! Ensku kennarinn er æði. Öllum hérna finnst ég vera með geeeðveikt fyndinn hreim og hlægja endalaust af mér þegar ég opna munninn :(. En eftir skóla þá fór ég heim með Hainu og Skeillin til að gera enskuverkefni en svo var ég svo þreytt að ég vildi fara heim eftir verkefnið og svaf til 6 og svo bara kúrði mig það sem eftir var af kvöldinu.
3 Mars
Ég, mamma og Luis fórum í göngutúr í parkinu að kaupa ís. Svo vorum við Luis auðvitað svöng eins og alltaf hahaha, þannig við fórum og keyptum bestu pitsu sem ég hef smakkað! Tókum smá rölt um bæinn og fórum svo heim :). Um kvöldið ákváðum við Luis að fara í svona hot-spring og vorum þar líklegast í 3 tíma! Aaaaalltof gott að komast loksins í heitt vatn þar sem sturtan er algjörlega ekki að gera sig.
4 Mars.
Vaknaði og voru gestir ( koma alltaf geðveikt snemma á morgnanna gestir hingað, bara rétt uppúr átta eða eitthvað haha) En allavegna þá var ég með frænku minni og fékk í fyrsta skipti kók og snakk síðan ég kom því það er bara til endalaust af eitthverju hollu á þessu heimili! Án gríns EKKERT óhollt!!! En annars var ég bara með Lauru frænku minni þennan dag að spjalla um allt og ekkert!
5 Mars.
Venjulegur skóladagur. En annars fór ég heim með Maríönnu eftir skóla. Hún er aaaalgjört yndi! En allavegna þegar hún fór fékk ég að heyra smá í mömmu og pabba : ).
6 Mars.
Dagurinn er nokkurnveginn kominn í eðlilega rútínu, bara fáránlega þreytt. En eftir skóla fór ég með Maríönnu að kaupa skóladót og svo heim að sofa. Er endalaust þreytt hérna haha! Gerði lítið sem ekkert það sem eftir var af kvöldinu nema horfði á þætti með Luis og svo var það svefn!
7 Mars.
Vaknaði seint! Okei ekki seint en miðað við vanalega haha þá JÁ því við höfðum bara einn tíma snemma um morguninn og svo ekki næsta tíma fyrr en 12.10 svo það var tekið hópskróp á þetta. Maríanna kom yfir til mín fyrir skóla og tókum rúnt með Luis og svo skólann. Þegar við vorum komnar í skólann kom í ljós að kennararnir okkar þennan dag mættu ekki svo við tókum bus í Parkið og keyptum okkur mat og ís og slúðruðum smá.. Tók svo smá rölt með Maríönnu og fór svo heim að sofa eins og alltaf, alltof þreytt í þessum hita!!
8 Mars.
Skóladagur. Endalaus að líða. En eftir hann fór ég með Valery og Maríönnu að rölta um bæinn og svo heim með Maríönnu og svo heim að lúlla...
9 Mars.
Dagurinn varla byrjaður en það var skóli frá 7-10 því kennarinn okkar var rekinn og svo vantar okkur ennþá þrjá kennarar svo ég held það sé bara afslöppun heima í dag á meðan maður er loksins aleinn heima!! En annars átti ég að fara í eitthvern bæ með vinkonu minni úr bekknum og vera þar yfir helgina en þá má ég ekki ferðast ein með vinkonu fyrstu mánuðina. Þannig Edgar er yndislegur og ég fer með honum á morgun til höfuðborgarinnar San José :)
Blogga fyrst bara svona í details.. Efast um að ég nenni að gera það allt árið svo bloggunum fer fækkandi.En þetta lookar allt bara fyrir að vera meira og meira spennandi. Sérstaklega þegar maður er kominn með vinina hér og er að reyna að ná tökum á tungumálinu þótt þetta eigi eftir að vera fáránlega erfitt. Kemur mér samt alveg á óvart hvað Maríanna kann fáránlega góða ensku miðað við hina krakkana hérna haha! Og svo eru stelpurnar byrjaðar að koma með orðabækur í skólann og kennararnir ekkert smá hneikslaðir haha.En annars ætlar Maríanna að koma með mér í ræktina á mánudaginn til þess að translatea frá ensku á spænsku því mér vantar einkaþjálfara þegar ég er að byrja í ræktinni því ég er komin í hræðilegt form!
Nokkrir punktar um Costa Rica
- Hér eru endalaust af hundum lausir, maður sér tugi hunda á dag á götunni. Mig langar alltaf jafn mikið að taka þá heim að kúra með.
-Klósettpappírinn fer hér í RUSLIÐ en ekki klósettið!! Er rétt að byrja venjast þessu hahaha.
- Ef þú þarft að pissa í skólanum þarftu að koma með þinn eigin klósettpappír.
-Krakkar í Costa Rica borða óhollasta mat sem ég hef séð og verða alltaf jafn hneikslaðir þegar þeir sjá mig með vatn og ef ég fæ mér eina samloku. Er spurð oft á dag hvort ég sé eitthvað veik , finnst þau bara borða líka fyrir mig þannig ég hef ekki lyst á nammi hér!!
-Það stara ALLIR á mig.. Nei sko bókstaflega.... Þegar ég er að labba og allir eru að stara þá líður mér svo vandræðalega að ég gleymi hvernig ég labba eðlilega(þið hafið líka lent í þessu þannig þið skiljið mig).
En blogga líklegast aftur seinna í mánuðinum :) Sakna ykkar alveg smá þarna heima sérstaklega þín Beggi litli!! Knúsið dýrið frá mér:*
29 Febrúar.
Þetta var fyrsti skóladagurinn og ég samferðaði Federicu og Kiru í skólann (skiptinemar). Ég þurfti að mæta í bus stoppið 6.30 því skólinn hér byrjar 07.00 !!! En annars mætti ég fyrir framan stofuna mína en neeinei.. Engir kennarar fyrr en 12!Þennan dag leið mér eins og ég væri kardashian-systur það var starað svo mikið á mann! Fólk greinilega ekki vant að sjá svona ljósa, ljóshærða og bláeygða manneskju! Klukkan tólf fór ég loksins í tíma. Þegar ég kom settist ég bara niður, og það sem það var starað hahaha! Og spurningarnar voru æææðislegar!! Eins og: Eru augun þín alvöru? Afhverju ertu svona brún ef þú kemur frá Íslandi? Er fólk oft að deyja útaf kuldanum á Íslandi? Varstu send í burtu því foreldrar þínir dóu úr kulda? Ó, varstu þá send í burtu til þess að þú myndir ekki deyja úr kulda? Hvernig er Enskan á Íslandi töluð? Hahahaha, kom mér alveg á óvart hvað fólk veit lítið um Ísland eins og þegar fólk spyr mig hvaðan ég sé og ég segi Íslandi, þá segir það ha nei þú meinar Írlandi haha. En annars er skólinn mjög fínn, allt öðruvísi en heima ! Stofurnar eru eitthvernvegin kofar og maður labbar úti á milli stofa. Í öðrum tímanum flugu 2 fuglar inn í stofuna og rotuðust á borðinu við hliðiná mér (okei þið sem þekkið mig getið rétt ýmindað ykkur hvernig viðbrögðin mín voru að heyra í fugl, hvað þá sjá, og hvað þá við hliðiná mér fokk !!!!!! ) En um kvöldið var ég frekar þreytt eftir langan dag svo ég fór snemma að sofa haha : ).
1 Mars.
Þennan dag var frí í skólanum útaf eitthverjum kennara dag til þess að skipuleggja skólatöfluna mína en annars gerði ég fátt annað en að sofa og horfa á þætti þennan dag því ég var svo þreytt ennþá eftir að vakna svona snemma daginn áður haha! En annars fórum við Luis að fá okkur hamborgara og svo bara heim að lúlla : ).
2 Mars.
Annar dagurinn minn í skólanum. Hræðilegt að standa svona út úr, öll augu á manni sem maður labbar framhjá hahaha. Og plús það að mér vantar skólabúning.. Svo ég er allt öðruvísi. En þennan dag var bara skóli sem betur fer frá 7-10 ! Og bara enska! Ensku kennarinn er æði. Öllum hérna finnst ég vera með geeeðveikt fyndinn hreim og hlægja endalaust af mér þegar ég opna munninn :(. En eftir skóla þá fór ég heim með Hainu og Skeillin til að gera enskuverkefni en svo var ég svo þreytt að ég vildi fara heim eftir verkefnið og svaf til 6 og svo bara kúrði mig það sem eftir var af kvöldinu.
3 Mars
Ég, mamma og Luis fórum í göngutúr í parkinu að kaupa ís. Svo vorum við Luis auðvitað svöng eins og alltaf hahaha, þannig við fórum og keyptum bestu pitsu sem ég hef smakkað! Tókum smá rölt um bæinn og fórum svo heim :). Um kvöldið ákváðum við Luis að fara í svona hot-spring og vorum þar líklegast í 3 tíma! Aaaaalltof gott að komast loksins í heitt vatn þar sem sturtan er algjörlega ekki að gera sig.
4 Mars.
Vaknaði og voru gestir ( koma alltaf geðveikt snemma á morgnanna gestir hingað, bara rétt uppúr átta eða eitthvað haha) En allavegna þá var ég með frænku minni og fékk í fyrsta skipti kók og snakk síðan ég kom því það er bara til endalaust af eitthverju hollu á þessu heimili! Án gríns EKKERT óhollt!!! En annars var ég bara með Lauru frænku minni þennan dag að spjalla um allt og ekkert!
5 Mars.
Venjulegur skóladagur. En annars fór ég heim með Maríönnu eftir skóla. Hún er aaaalgjört yndi! En allavegna þegar hún fór fékk ég að heyra smá í mömmu og pabba : ).
6 Mars.
Dagurinn er nokkurnveginn kominn í eðlilega rútínu, bara fáránlega þreytt. En eftir skóla fór ég með Maríönnu að kaupa skóladót og svo heim að sofa. Er endalaust þreytt hérna haha! Gerði lítið sem ekkert það sem eftir var af kvöldinu nema horfði á þætti með Luis og svo var það svefn!
7 Mars.
Vaknaði seint! Okei ekki seint en miðað við vanalega haha þá JÁ því við höfðum bara einn tíma snemma um morguninn og svo ekki næsta tíma fyrr en 12.10 svo það var tekið hópskróp á þetta. Maríanna kom yfir til mín fyrir skóla og tókum rúnt með Luis og svo skólann. Þegar við vorum komnar í skólann kom í ljós að kennararnir okkar þennan dag mættu ekki svo við tókum bus í Parkið og keyptum okkur mat og ís og slúðruðum smá.. Tók svo smá rölt með Maríönnu og fór svo heim að sofa eins og alltaf, alltof þreytt í þessum hita!!
8 Mars.
Skóladagur. Endalaus að líða. En eftir hann fór ég með Valery og Maríönnu að rölta um bæinn og svo heim með Maríönnu og svo heim að lúlla...
9 Mars.
Dagurinn varla byrjaður en það var skóli frá 7-10 því kennarinn okkar var rekinn og svo vantar okkur ennþá þrjá kennarar svo ég held það sé bara afslöppun heima í dag á meðan maður er loksins aleinn heima!! En annars átti ég að fara í eitthvern bæ með vinkonu minni úr bekknum og vera þar yfir helgina en þá má ég ekki ferðast ein með vinkonu fyrstu mánuðina. Þannig Edgar er yndislegur og ég fer með honum á morgun til höfuðborgarinnar San José :)
Blogga fyrst bara svona í details.. Efast um að ég nenni að gera það allt árið svo bloggunum fer fækkandi.En þetta lookar allt bara fyrir að vera meira og meira spennandi. Sérstaklega þegar maður er kominn með vinina hér og er að reyna að ná tökum á tungumálinu þótt þetta eigi eftir að vera fáránlega erfitt. Kemur mér samt alveg á óvart hvað Maríanna kann fáránlega góða ensku miðað við hina krakkana hérna haha! Og svo eru stelpurnar byrjaðar að koma með orðabækur í skólann og kennararnir ekkert smá hneikslaðir haha.En annars ætlar Maríanna að koma með mér í ræktina á mánudaginn til þess að translatea frá ensku á spænsku því mér vantar einkaþjálfara þegar ég er að byrja í ræktinni því ég er komin í hræðilegt form!
Nokkrir punktar um Costa Rica
- Hér eru endalaust af hundum lausir, maður sér tugi hunda á dag á götunni. Mig langar alltaf jafn mikið að taka þá heim að kúra með.
-Klósettpappírinn fer hér í RUSLIÐ en ekki klósettið!! Er rétt að byrja venjast þessu hahaha.
- Ef þú þarft að pissa í skólanum þarftu að koma með þinn eigin klósettpappír.
-Krakkar í Costa Rica borða óhollasta mat sem ég hef séð og verða alltaf jafn hneikslaðir þegar þeir sjá mig með vatn og ef ég fæ mér eina samloku. Er spurð oft á dag hvort ég sé eitthvað veik , finnst þau bara borða líka fyrir mig þannig ég hef ekki lyst á nammi hér!!
-Það stara ALLIR á mig.. Nei sko bókstaflega.... Þegar ég er að labba og allir eru að stara þá líður mér svo vandræðalega að ég gleymi hvernig ég labba eðlilega(þið hafið líka lent í þessu þannig þið skiljið mig).
En blogga líklegast aftur seinna í mánuðinum :) Sakna ykkar alveg smá þarna heima sérstaklega þín Beggi litli!! Knúsið dýrið frá mér:*
Tuesday, February 28, 2012
Fyrstu dagarnir
Þá er maður loksins kominn til Costa Rica!! Búin að bíða eftir þessu alltof lengi!! Ætli maður þurfi ekki að blogga smá víst maður er kominn. En líklegast mjöög óspennandi þar sem það er ekki mikið búið að gerast hahaha. En jæææja fyrstu dagarnir hljóma svona
23 Febrúar.
Þessi dagur var bara einn stress dagur. Við sex flugum af stað til New York í 6 tíma (auðvitað fékk ég bilaða skjáinn eins og alltaf). Þegar við lentum sögðum við bæ við Kristján og héldum áfram. Var smááá vesen... En redduðum því fórum út að borða á hótelinu og lögðum svo aftur af stað klukkan 02.30 á flugvöllinn.
24 Febrúar.
Var þannig að við tókum flug frá NY til Orlando og biðum þar í tvo tíma og héldum svo áfram og loksins til Costa Rica !!!
Þegar við vorum komin til Costa Rica voru sjálfboðaliðar sem sóttu okkur. Þeir fóru með okkur í camp þarna. Við komum á undan öllum svo við fórum bara í sturtu í campinu og svo lúlla. Þegar við vöknuðum voru sjálfboðaliðarnir búnir að kaupa subway handa okkur..mmmmm.. En í campinu vorum við svona 50 manns eða eitthvað. Þennan dag gerðum við lítið annað en að tala, borða og lúlla.
25 Febrúar.
Dagurinn byrjaði 7.. Ég hélt ég myndi deyja!! En allavegnaaaaa þá fórum við bara að gera allskonar verkefni og hlusta á skiptinema sögur allan daginn frá 8-8. Gerðum fátt annað og svo fór ég bara að lúlla um kvöldið !
26 Febrúar.
Vöknuðum og þurftum að fara í group myndatökur og eitthvað. Svo áttum við að fara í rútum til fjölskyldnanna. Sem betur fer var ég með Ara í rútu, annars hefði ég verið ein að missa mig yfir japanska gæjanum!! Hann var það krúttlegasta sem ég hef séð! Tek mynd af mér með honum í næsta campi, hann var það saklausasta og mesta grey í heiminum ég er í alvöru hrædd um hann því hann er líklegast léttasta skotmarkið hér í Costa Rica!! En allavegnaa þá keyrðum við lengilengi því fyrst þurftu hinir skiptinemarnir að fara í bæina sína og ég var seinust í minn bæ ásamt 2 öðrum strákum. En allir hittust á heimilinu mínu. Ég var búin að sjá það fyrir mér að ég myndi fara beint að pakka úr töskunum og sofa þegar ég kæmi. En neeeeeei.. Það var svona 60 manns þarna hahaha! Fullt af sjálfboðaliðum og skiptinemum að kynna sig. Og auðvitað þurfti ég að halda eitthverja ‚‘ræðu‘‘ . Var svo stressuð og vandræðaleg að ég man ekki neitt hvað ég sagði. Ég man bara að ég horfði á eitthverja konu og hún horfði á mig með svona svip : stoppppp ekki segja meira!!!!! En allavegna þá voru tvær skiptinemastelpur þarna og voru að segja mér frá þeirra skiptinema reynslu og segja mér frá skólanum því ég verð í sama skóla og ein stelpan þarna, hún er algjört æði! En eftir þetta þá fór ég bara inn í herbergi að pakka upp úr töskunum.. Uppss tók kannski smá of mikið með mér því allir fataskáparnir í herberginu eru alveg úttroðnir hahaha. En þegar ég var búin að því þá fórum við í búðina og keyrðum um bæinn og svo hitta eitthverja ættingja. Svo endaði kvöldið á því að ég kíkti aðeins út með Louis bróðir mínum og fór svo heim að lúlla.
27 Febrúar.
Ég fékk smá heimþrá þegar ég vaknaði, því það var enginn heima nema Louis og hann var sofandi því hann var frekar mikið lengur á barnum og þá leiddist mér haha. Samt hún stóð á í svona 5 mínútur og þá fann ég mér bara eitthvað annað að gera! Þegar mamman kom heim fór ég bara með frændanum sem heitir Roy og eitthverri litlri frænku í bæinn að vesenast. Við fórum tvo banka og auðvitað tóku þeir ekki kortinu mínu svo ég gat ekki skipt en svo auðvitað tók hraðbankinn kortinu! En þegar við vorum búin að því keyptum við símakort og létum unlocka símann minn og fengum okkur svo loksins ís!!! Omnom.. Og svo endaði kvöldið bara á því að hann þurfti að fara með mér yfir reglurnar sem hóst mamma er með :)
28 Febrúar.
Í dag fór með Elky (frænka) að kaupa skólabúning með mér. En það var ekki til nógu lítill bolur á mig og nógu stórt pils haha þannig að ég þarf bara að vera í íþróttabolnum og buxum. Skólabúningurinn er hræðilegur hahaha ! Þetta eru brúnir háir sokkar, brúnir skór, brúnt pils og hvítur polo bolur! En svo læsti ég mig úti því fólkið sem átti að vera heima var að þrífa í garðinum og hann er svo stór að það heyrðist ekki. Svo ég fór bara heim til Elky. Held ég sé að fara núna út með Louis. En annars blogga ég vonandi seinna um eitthvað aðeins skemmtilegra
En annars er fjölskyldan mín frábær og allt alveg sjúklega fallegt. Er ekki enn komin með þetta menningarsjokk, en það fer líklegast að kikka inn eftir smá tíma haha. Eina sem ég hef lent í og hef brugðið mjög mikið var þegar við vorum að keyra til fjölskyldunnar og maður sá dauða ketti á götunni og hunda sem hefur verið keyrt yfir. En annars er allt morandi út í þeim! Ég og mamman vorum úti að labba áðan og þá komu tveir Rottweiler hlaupandi á eftir okkur, ég hélt ég myndi deyja úr hræðslu haha! En þeir voru bara rosa ljúfir. ALLAR sturtur í Costa Rica eru kaldari en vatn með klaka heima.. Svo þið sem eruð að hugsa um að koma í skiptinám.. NJÓTIÐ heita vatnsins heima því hér færðu EKKERT. En annars er húsið alveg geðveikt flott. Og garðurinn enn flottari!!! Við erum með hænur held ég og allavegna nokkrar kanínur, og svo kisu sem er litla barnið hjá hóst mömmu haha hún segir alltaf ooow prinsessa í hvert einasta skipti sem hún labbar framhjá henni haha, og svo mega sætan hund sem heitir Cheddar. Er ekkert smá ánægð með herbergið þar sem ég er ein og hef mitt eigið baðherbergi :). En annars er fjölskyldan bara yndisleg og ég er ekkert smá ánægð með hana! Bræðurnir sem ég hef hitt eru yndislegir og mamman æðislegust! (Minnir mig alltof mikið á mömmu mína á Íslandi haha) Skiptinemarnir byrjuðu flestir í skólanum á mánudaginn. En hóst-mamma mín vildi leifa mér að taka tvo daga í svona relax svo ég byrja á morgun (stressuðust).Og svo er ég loksins komin með skype!! Það er birgittab3.
Næst kemur kannski eitthvað aðeins meira spennandi þegar ég búin að kynnast eitthverjum og byrjuð í skólanum haha.Vona að þið hafið það gott þarna heima á Íslandinu. :)
23 Febrúar.
Þessi dagur var bara einn stress dagur. Við sex flugum af stað til New York í 6 tíma (auðvitað fékk ég bilaða skjáinn eins og alltaf). Þegar við lentum sögðum við bæ við Kristján og héldum áfram. Var smááá vesen... En redduðum því fórum út að borða á hótelinu og lögðum svo aftur af stað klukkan 02.30 á flugvöllinn.
24 Febrúar.
Var þannig að við tókum flug frá NY til Orlando og biðum þar í tvo tíma og héldum svo áfram og loksins til Costa Rica !!!
Þegar við vorum komin til Costa Rica voru sjálfboðaliðar sem sóttu okkur. Þeir fóru með okkur í camp þarna. Við komum á undan öllum svo við fórum bara í sturtu í campinu og svo lúlla. Þegar við vöknuðum voru sjálfboðaliðarnir búnir að kaupa subway handa okkur..mmmmm.. En í campinu vorum við svona 50 manns eða eitthvað. Þennan dag gerðum við lítið annað en að tala, borða og lúlla.
25 Febrúar.
Dagurinn byrjaði 7.. Ég hélt ég myndi deyja!! En allavegnaaaaa þá fórum við bara að gera allskonar verkefni og hlusta á skiptinema sögur allan daginn frá 8-8. Gerðum fátt annað og svo fór ég bara að lúlla um kvöldið !
26 Febrúar.
Vöknuðum og þurftum að fara í group myndatökur og eitthvað. Svo áttum við að fara í rútum til fjölskyldnanna. Sem betur fer var ég með Ara í rútu, annars hefði ég verið ein að missa mig yfir japanska gæjanum!! Hann var það krúttlegasta sem ég hef séð! Tek mynd af mér með honum í næsta campi, hann var það saklausasta og mesta grey í heiminum ég er í alvöru hrædd um hann því hann er líklegast léttasta skotmarkið hér í Costa Rica!! En allavegnaa þá keyrðum við lengilengi því fyrst þurftu hinir skiptinemarnir að fara í bæina sína og ég var seinust í minn bæ ásamt 2 öðrum strákum. En allir hittust á heimilinu mínu. Ég var búin að sjá það fyrir mér að ég myndi fara beint að pakka úr töskunum og sofa þegar ég kæmi. En neeeeeei.. Það var svona 60 manns þarna hahaha! Fullt af sjálfboðaliðum og skiptinemum að kynna sig. Og auðvitað þurfti ég að halda eitthverja ‚‘ræðu‘‘ . Var svo stressuð og vandræðaleg að ég man ekki neitt hvað ég sagði. Ég man bara að ég horfði á eitthverja konu og hún horfði á mig með svona svip : stoppppp ekki segja meira!!!!! En allavegna þá voru tvær skiptinemastelpur þarna og voru að segja mér frá þeirra skiptinema reynslu og segja mér frá skólanum því ég verð í sama skóla og ein stelpan þarna, hún er algjört æði! En eftir þetta þá fór ég bara inn í herbergi að pakka upp úr töskunum.. Uppss tók kannski smá of mikið með mér því allir fataskáparnir í herberginu eru alveg úttroðnir hahaha. En þegar ég var búin að því þá fórum við í búðina og keyrðum um bæinn og svo hitta eitthverja ættingja. Svo endaði kvöldið á því að ég kíkti aðeins út með Louis bróðir mínum og fór svo heim að lúlla.
27 Febrúar.
Ég fékk smá heimþrá þegar ég vaknaði, því það var enginn heima nema Louis og hann var sofandi því hann var frekar mikið lengur á barnum og þá leiddist mér haha. Samt hún stóð á í svona 5 mínútur og þá fann ég mér bara eitthvað annað að gera! Þegar mamman kom heim fór ég bara með frændanum sem heitir Roy og eitthverri litlri frænku í bæinn að vesenast. Við fórum tvo banka og auðvitað tóku þeir ekki kortinu mínu svo ég gat ekki skipt en svo auðvitað tók hraðbankinn kortinu! En þegar við vorum búin að því keyptum við símakort og létum unlocka símann minn og fengum okkur svo loksins ís!!! Omnom.. Og svo endaði kvöldið bara á því að hann þurfti að fara með mér yfir reglurnar sem hóst mamma er með :)
28 Febrúar.
Í dag fór með Elky (frænka) að kaupa skólabúning með mér. En það var ekki til nógu lítill bolur á mig og nógu stórt pils haha þannig að ég þarf bara að vera í íþróttabolnum og buxum. Skólabúningurinn er hræðilegur hahaha ! Þetta eru brúnir háir sokkar, brúnir skór, brúnt pils og hvítur polo bolur! En svo læsti ég mig úti því fólkið sem átti að vera heima var að þrífa í garðinum og hann er svo stór að það heyrðist ekki. Svo ég fór bara heim til Elky. Held ég sé að fara núna út með Louis. En annars blogga ég vonandi seinna um eitthvað aðeins skemmtilegra
En annars er fjölskyldan mín frábær og allt alveg sjúklega fallegt. Er ekki enn komin með þetta menningarsjokk, en það fer líklegast að kikka inn eftir smá tíma haha. Eina sem ég hef lent í og hef brugðið mjög mikið var þegar við vorum að keyra til fjölskyldunnar og maður sá dauða ketti á götunni og hunda sem hefur verið keyrt yfir. En annars er allt morandi út í þeim! Ég og mamman vorum úti að labba áðan og þá komu tveir Rottweiler hlaupandi á eftir okkur, ég hélt ég myndi deyja úr hræðslu haha! En þeir voru bara rosa ljúfir. ALLAR sturtur í Costa Rica eru kaldari en vatn með klaka heima.. Svo þið sem eruð að hugsa um að koma í skiptinám.. NJÓTIÐ heita vatnsins heima því hér færðu EKKERT. En annars er húsið alveg geðveikt flott. Og garðurinn enn flottari!!! Við erum með hænur held ég og allavegna nokkrar kanínur, og svo kisu sem er litla barnið hjá hóst mömmu haha hún segir alltaf ooow prinsessa í hvert einasta skipti sem hún labbar framhjá henni haha, og svo mega sætan hund sem heitir Cheddar. Er ekkert smá ánægð með herbergið þar sem ég er ein og hef mitt eigið baðherbergi :). En annars er fjölskyldan bara yndisleg og ég er ekkert smá ánægð með hana! Bræðurnir sem ég hef hitt eru yndislegir og mamman æðislegust! (Minnir mig alltof mikið á mömmu mína á Íslandi haha) Skiptinemarnir byrjuðu flestir í skólanum á mánudaginn. En hóst-mamma mín vildi leifa mér að taka tvo daga í svona relax svo ég byrja á morgun (stressuðust).Og svo er ég loksins komin með skype!! Það er birgittab3.
Næst kemur kannski eitthvað aðeins meira spennandi þegar ég búin að kynnast eitthverjum og byrjuð í skólanum haha.Vona að þið hafið það gott þarna heima á Íslandinu. :)
Subscribe to:
Comments (Atom)